Orðarugl Útsvars

Spila leik sem áður hefur verið í Útsvari. Fleiri en hundrað leikir eru í safninu.

Tengjast leik
sem hefur verið búinn til.

Útbúa nýtt orðarugl fyrir vini og fjölskyldu að leika saman eða til að nota við kennslu. Þú skilgreinir orðin, leiktímann og stýrir því hvenær má byrja.

Orðarugl Útsvars gengur út á að finna fjögur orð sem eiga eitthvað sameiginlegt.

Á skjánum birtast 16 orð.
Fjögur orð mynda einn flokk.
Skemmtilegast er þegar í orðalistanum má finna orð sem gætu tilheyrt fleiri en einum flokki.


Höfundar spurninga: Stefán Pálsson og Ævar Örn Jósepsson.