Orðarugl Útsvars
Orðarugl Útsvars gengur út á að finna fjögur orð sem eiga eitthvað sameiginlegt.
Á skjánum birtast 16 orð.
Fjögur orð mynda einn flokk.
Skemmtilegast er þegar í orðalistanum má finna orð sem gætu tilheyrt fleiri en einum flokki.
Höfundar spurninga: Stefán Pálsson og Ævar Örn Jósepsson.